Viðgerðir og viðhald

Ef þig vantar viðgerðarþjónustu eða viðhald, s.b. sandpappírsskipti, dekkja/leguskipti, hölduskipti og fleira, endilega sendu okkur póst eða hringdu í síma 788-5552 og við græjum þetta.