Collection: Fuse Protection
FUSE Protection er þýskt vörumerki sem er vel þekkt fyrir að halda BMX riderum öruggum, alltaf með nýjusta nýtt í hlífðarbúnaði. Vörur þeirra hafa verið hannaðar með þrjú lykilatriði í huga - þægindi, endingu og frammistöðu. FUSE hlífarnar henta öllum, sama hvort þeir eru nýliðar eða atvinnumenn. Einstök gæði þeirra munu koma notendum þeirra áfram.
Margar af hlífunum nota Lycra-efni sem býður upp á ótrúleg þægindi og öndun og á sama tíma minni þyngd. Í höggsvæði hlífanna er notað nýtt, ofursterkt Neoprene og Cordura efni til að bæta endingu.