Collection: HangUp

HangUp Scooters sérhæfa sig í vörum fyrir byrjendur. Vörur þeirra eru hannaðar að þörfum yngri hlaupahjóla iðkandans, sem vill fá gott hlaupahjól og hlífðarbúnað til að byrja að læra trikkin 

Hjálmarnir þeirra er aðallega gerðir fyrir 3–12 ára og eru endingargóðir, þægilegir og koma með auka svömpum fyrir lengri endingu. Þeir koma líka í flottum og áberandi litum.

Smellið á myndina til að sjá liti og stærðir