Blackriver Pole
Blackriver Pole
Komdu götunni aftur á borð fingrabrettana! Þessi litli járnþríhyrningur gefur borðinu trúverðugleika götunnar. Skrúfaðu það beint á borðið þitt til að fá fullkomnu rennsli
Lengd: 11 cm
Hæð: 6 cm
sendingar og skil á vörum
sendingar og skil á vörum
Sendingar
Vörur fara á pósthús daginn eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Ef vara er pöntuð og greidd á föstudegi eða um helgi, fer varan í póst næsta virka dag. Pósturinn dreifir sendingum á pósthús eða heim til kaupanda.
Áætlaður afhendingartími eru 2-4 dagar. Þetta á ekki við ef um sérpöntun er að ræða.
Um vörur sem dreift er með Póstinum gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Póstsins um afhendingu vöru. Skilmála Póstsins er að finna á heimasíðu Póstsins.
Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Þegar vöru er skilað er miðast við verð á greiðslukvittun og getur kaupandi skipt vörunni fyrir aðra vöru eða fengið endurgreitt. Vara verður að vera ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Skilafrestur er 15 dagar frá dagsettningu pöntunar og skal senda tölvupóst á netfangið shop@streetaction.is sé óskað eftir að skila vöru. Viðskiptavinir bera allan kostnað af því að skila vöru, nema að um gallaða vöru sé að ræða.
Care Instructions
Care Instructions
Vertu alltaf með hjálm á hlaupahjólinu, hjólabrettinu, línuskautunum og hjólinu þínu. Það borgar sig 10%
Alltaf fara vel með viðkomandi hlut. Gæta að skrúfum og boltum og smyrja þar sem við á. Þannig endast hlutirnir betur.
-
Frí heimsending
Allar pantanir yfir 10.000 kr. eru sendar frítt um allt land