Kolekcja: 608 legur fyrir dekk
Legurnar koma 4 í pakka og eru frá Abec-5 - Abec-9. Legurnar eru lokaðar með gúmmí innsigli til að hindra að óhreinindi komist í þær. Til að legurnar haldi endingu sem lengst ráðleggjum við ykkur að geyma hlaupahjólið aldrei út í bleytu þegar það er ekki í notkun.