Kolekcja: Stýri - Oversized
Oversized stýri eru 32mm að innanmáli og 35mm að ytra máli.
Oversized stýri koma annað hvort sem IHC (með rauf neðst) eða SCS
Algengast er að stýrin séu úr stáli, en þó hafa Titanium stýrin komið sterk inn undanfarið út af léttleika. Titanium hefur léttleika álsins en styrk stálsins.
Stýrin fást að öllu jöfnu sem T-bar eða Y-bar
Oversized stýri passa fyrir flest allar Double og SCS klemmur. Ef þú ert með Standard gaffal þá er hægt að fá hólk sem breikkar IHC kerfið í 32mm. Hólkurinn er seldur sér.
Vertu viss um að klemman þín passi fyrir Oversized stýri
Ef þú ert í vafa hvort að þitt hjól taki Oversized stýri, ekki hika við að hafa samband.