Kolekcja: Hlaupahjóladekk 110mm

Vönduð og endingargóð dekk fyrir hlaupahjól. Flest dekk eru með álkjarna (core) sem gefur þeim aukinn styrk og endingu. Flestir framleiðendur nota PU Urethane gúmmí sem er slitsterkt og með góðu gripi. Öll dekk eru seld í stykkjatali, nema að annað sé tekið fram í lýsingu.

Athugið að 110mm dekk passa ekki fyrir öll hlaupahjól.