Sendingar og skil á vörum

Allar pantanir hjá StreetAction eru sendar með Póstinum og sendingarkostnaður er 1390 kr. Allar pantanir yfir 10.000 kr. eru sendar frítt um allt land. Hægt er að sækja pantanir á heimilisfangið Neðstaberg 7, 111 Reykjavík.

Við skil á vöru er miðast verð á greiðslukvittun og getur kaupandi skipt vörunni fyrir aðra vöru eða fengið endurgreitt. Vara skal vera óskemmd í upprunalegum umbúðum. Skilafrestur er 14 dagar frá dagsettningu kvittunar og hægt að senda tölvupóst á netfangið shop@streetaction.is. Viðskiptavinir bera allan kostnað af því að skila vöru nema um gallaða vöru sé að ræða. Þá útvegar StreetAction nýja vöru og greiðir sendingarkostnað.