Kolekcja: Bremsur og Fender dekkjahlífar
Bremsur geta brotnað og þá er gott að geta skipt um bremsustykkið. Við reynum að eiga til bremsur sem passa öllum, eða flestum, hjólum.
Fender er hlíf sem þú setur í stað bremsunar. Sum/ir vilja ekki nota bremsu og þá er fenderinn rétta valið. Með fender í stað bremsu hlífirðu afturdekkinu fyrir sliti og það endist mun lengur. Fenderinn passar fyrir öll hlaupahjól með 2 boltum. Ef hjólið er með 3 bremsuboltum þarf að bora eitt gat svo að fenderinn festisst og herðist rétt og örugglega.
Vertu viss um að þú kaupir rétta bemsu fyrir þitt hlaupahjól. Við erum klár í að aðstoða við rétt val.