Kolekcja: Stýri - Standard/Regular

Standard stýri úr stáli eru 28mm að innanmáli og 32mm að ytra máli. 

Standard stýri úr áli eru 28mm að innan máli en 35 (Oversized) að ytra máli.

Stýrin fást að öllu jöfnu sem T-bar eða Y-bar

Standard stýri passa fyrir flest alla IHC gaffla og bæði Double og SCS klemmur.

Ef þú ert í vafa hvort að þitt hjól taki Standard stýri, ekki við að hafa samband.