Collection: INDO Trampólín Scooter

INDO eru fyrsti trampólín scooterinn í heiminum. Vörumerkið er Finnskt og vörur þeirra eru aðalega ætlaðar börnum, þar sem að hæðin er gerð fyrir notendur undir 150 cm. Með léttri hönnun þeirra er auðvelt að stjórna þeim og flippa þeim og platan er gerð úr slitsterku, mjúku frauðefni til að tryggja að ökklar, stofugólf og trampólínmottan skemmist ekki.

Fáanlegt í mismunandi útgáfum til að passa við mismunandi færnistig, INDO trampólín scooter er tilvalin til að bæta, fínstilla og negla trikkin.

Fæst í 2 stærðum, 57 og 67 cm á hæð

Hægt er að fá hærri stöng fyrir 57cm útgáfuna Stöngin er seld sér.