Collection: Standar
Ef þið eruð orðin þreytt á að hlaupahjólið liggi á gólfinu, þá er málið að skella sér á stand fyrir hlaupahjólið. Þú einfaldlega setur framdekkið í standinn og hlaupahjólið stendur sem aldrei fyrr. Standarnir eru gerðir úr sterku og endingargóðu plastefni og koma með götum til að festa hann við gólfið.
Athugið að það er ekki nauðsynlegt að festa standinn við gólfið