Collection: Titanium stýri
Titanium er mjög sjaldgæfur málmur, eða aðeins um það bil 0,63% af jarðskorpunni. Með svo lítið titanium í boði er kostnaðurinn meiri við að sækja og framleiða úr því en með aðra málma. Það veldur því að titanium stýri eru dýrari en þau sem framleidd eru úr áli eða stáli. Gæðin hins vegar svíkja engan og eru þau val margra af atvinnu hlaupahjólaköppum.