Kolekcja: Dominator
Dominator Scooters er fyrirtæki sem framleiðir freestyle pro hlaupahjól fyrir byrjendur og millistigs iðkendur. Vörumerkið þekkt fyrir líflega liti og einfalda hönnun og ekki skemmir fyrir að þú færð topp gæði á mjög góðu verði í complete hlaupahjólum.
Plöturnar hjá Dominator eru sterkbyggðar og með flatan botn og flest dekkin þeirra með ál- eða stál felgum fyrir betri stöðugleika og endingu.
Ef þú ert að leita að vönduðu Pro hjólahjóli á viðráðanlegu verði, þá ættir þú að kíkja á Dominator - vörumerkið með hlaupahjól sem eru verðlögð og hönnuð fyrir þá iðkendur sem hafa fallið fyrir hlaupahjólasportinu og vilja slást í hópinn með gæðavöru undir fótunum.